Um okkur

Multivit.is er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem býður upp á heilsuvörur fyrir þig og þína. Til að byrja með er verslunin aðeins á netinu og selur vítamín og bætiefni frá fyrirtækinu Swedis Nutra. Með tímanum verður úrvalið meira og vonandi verður hægt að nálgast vörurnar okkur á fleiri stöðum.

Ekki hika við að hafa samband við okkur - multivitverslun@gmail.com